Date: 03/13/2009 Views: 848
Úps ! Eitt stykki glergámur sem á eitthvern snilldarhátt afhúkkaðist úr keðjunum og því fór sem fór, engin slys á fólki né tækjum aðeins farmi.